30.9.2009 | 00:00
Tímamót í stjórnmálum á Íslandi.
Nú þessa dagana stöndum við á miklum tímamótum í stjórnmálum á landinu.
Ríkisstjórnin er að leggja línurnar um úrlausn vanda skuldugra heimila.
Forsætisráðherra og utanríkisráðherra hafa gefið til kynna að bið eftir afgreiðslu IMF á næsta áfanga láns megi ekki bíða öllu lengur og ICESAFE málið megi ekki teja næstu skref okkar til að ná efnahagslegum markmiðum okkar.
Umhverfisráðherra setur virkjunarframkvæmdir í sambandi við Helguvíkurverkefnið í umhverfismat sem heild og það vinnur gegn stöðugleikasáttmálanum.
Seðlabankinn nær ekki að lækka vexti og það eru viss vonbrigði meðal annars fyrir aðila vinnumarkaðarins.
Iðnaðarráherra á viðræður við Alcoa og Norðurþing og ákveðin laun vegna Helguvíkurverkefnisins virðist í sjónmáli.
Ríkisstjórnin leggur línurnar um umsvifamiklar breytingar á stofnunum, ráðuneytum og stjórnsýsluumdæmum, sem virðast vera afar róttækar.
Það er mikið um að vera og ekki ólíklegt að átök verði um ýmis af þessum málum á næstu vikum.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
-
joningic
-
fridabjarna
-
gisgis
-
arnith2
-
egillrunar
-
gbo
-
gummigisla
-
korntop
-
fjardarheidi
-
asgrimurhartmannsson
-
fiskholl
-
larahanna
-
gudrunkatrin
-
fleipur
-
hallibjarna
-
logieinars
-
saxi
-
mjollin
-
hugs
-
holmdish
-
joelsson
-
mosi
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
photo
-
rifssaumur
-
neistinn
-
runirokk
-
skagstrendingur
-
arnthorhelgason
-
emilkr
-
nimbus
-
gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 134592
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.