Tímamót í stjórnmálum á Íslandi.

Nú þessa dagana stöndum við á miklum tímamótum í stjórnmálum á landinu.

Ríkisstjórnin er að leggja línurnar um úrlausn vanda skuldugra heimila.

Forsætisráðherra og utanríkisráðherra hafa gefið til kynna að bið eftir afgreiðslu IMF á næsta áfanga láns megi ekki bíða öllu lengur og ICESAFE málið megi ekki teja næstu skref okkar til að ná efnahagslegum markmiðum okkar.

Umhverfisráðherra setur virkjunarframkvæmdir í sambandi við Helguvíkurverkefnið í umhverfismat sem heild og það vinnur gegn stöðugleikasáttmálanum.

Seðlabankinn nær ekki að lækka vexti og það eru viss vonbrigði meðal annars fyrir aðila vinnumarkaðarins.

Iðnaðarráherra á viðræður við Alcoa og Norðurþing og ákveðin laun vegna Helguvíkurverkefnisins virðist í sjónmáli.

Ríkisstjórnin leggur línurnar um umsvifamiklar breytingar á stofnunum, ráðuneytum og stjórnsýsluumdæmum, sem virðast vera afar róttækar.

Það er mikið um að vera og ekki ólíklegt að átök verði um ýmis af þessum málum á næstu vikum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 134592

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband