Getur ekki verið í lagi!

Nokkur félög í íslenska boltanum hafa komið sér upp gerviliðum, þeas öðrum félögum sem rekin eru og stjórnað af móðurklúbbnum.

Þessi lið eru gjarnan í 3. deild og eru vettvangur fyrir leikmenn sem ekki komast í aðalhóp viðkomandi félags.

Að mínu mati þarf að setja þessum liðum takmörk og þá þannig að þau komist aldrei upp úr neðstu deild, eða þá að þau komist aldrei upp í þá deild sem móðurfélagið er í.

Ef seinni kosturinn væri valinn væri einnig hægt að breyta reglum þannig að til dæmis KR tefldi fram liðum í öllum deildum.


mbl.is Afturelding með tvö lið í 2. deild?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Leifur Finnbogason

Það er ekki mögulegt. Þetta er í grunninn annað lið þó mikið samstarf sé á milli þeirra. Þetta væri þá aðeins hægt ef liðið væri Afturelding B, því þrátt fyrir að margir Aftureldingarmenn spili með liðinu þá er það ekki eingöngu svo.

Leifur Finnbogason, 8.9.2009 kl. 17:25

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Já, er þetta í grunninn annað lið?

Jón Halldór Guðmundsson, 8.9.2009 kl. 19:56

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Jón H ég er hjartanlega sammála þér

Einar Bragi Bragason., 13.9.2009 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband