Fordæmi Angelu Merkel.

Ég hitti mann á förnum vegi ný nýverið og hann sagði mér frá ágætri hugmynd sem íslensk stjórnvöld gætu ef til vill nýtt sér.

Hún er sú að boða útrásarvíkingana til fundar um það hvernig þeir ætla að bæta það tjón sem þeir hafa að einhverju leyti valdið okkur öllum með sínu ráðslagi.

Ef þeir ekki sjá sér fært að aðstoða okkur við þetta verkefni, verði allar eigur þeirra gerðar upptækar og vegabréf þeirra ógilt.

Nú kann að vanta lagaheimildir til svona aðgerða,  en ég get ekki trúað því að ekki sé unnt að setja slík lög,  sé á því þörf.  Málið er svo aðkallandi.  Í öllu falli verði þessi leið skoðuð gaumgæfilega.

Eitthvað svipað þessu gerði Angela Merkel kanslari Þýskalands ekki alls fyrir löngu.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 134370

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband