14.7.2009 | 17:56
Fyrir hverja er Landsmót Umfí?
Ég tók þátt í Landsmóti UMFÍ um nýliðna helgi.
Ég var þess heiðurs aðnjótandi að fá að keppa í bridge fyrir mitt svæðasamband, UÍA.
Okkar liði gekk ekki alveg ægilega vel, en ég hafði samt gaman af þessu, annars væri maður ekki í þessu.
Hitt er svo annað mála að mér finnst að landsmót eigi að vera fyrir alla. Það sem upp á það vantar er nú ekki mikið, helst það að þetta sé kynnt betur og gert að enn meiri almenningsíþróttahátíð. Á landsmótinu var til dæmis almenningshlaup sem heppnaðist vel og vakti mikla athygli.
Mér finnst að UÍA eigi að láta meira að sér kveða á þessu þóti. Það á að vera metnaður að senda lið í flestum greinum og kannski þarf að breyta reglum, þannig að til dæmis sé unnt að senda fleiri en eitt lið í vinsælustu greinunum, eins og fótbolta.
Ég sá að UÍA er búið að láta gera flotta æfingagalla sem eru til sölu og mér finnst meiri liðsbragur á keppnislið sem klæðist flottumbúningu utan vallar á svona móti.
En megintillaga mín til ungmennahreyfingarinnar eru sem sagt:
Gerum Landsmótið að almenningsíþróttahátíð fyrir alla aldursflokka.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.