Gamla Rafstöðin í Fjarðarseli.

Ein að mörgum skemmtilegum gönguleiðum í nágrenni Seyðisfjarðar er hér úr bænum sunnanverðum inn að Fjarðarseli.

Þar er þessi gamla og merkilega rafstöð. Henni er afar vel haldið við og hægt að fá að skoða hana með samkomulagi við fyrirtæki okkar allra, Rarik ohf.

fjar_arsel.jpg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég átti heima í Fjarðarseli í eitt ár og eins og gefur að skilja á ég mjög góðar minningar af staðnum og fór ég oft að skoða rafstöðina.  Það hefur lengi verið draumur hjá mér að koma þarna aftur og um leið að veiða í Fjarðará en þegar ég bjó þarna veiddum við Milli Tomm mikið á móti rafstöðinni.

Jóhann Elíasson, 5.7.2009 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband