1.7.2009 | 09:43
Er hægt að semja aftur um Icesave?
Athugasemdir
1
Mér heyrist að þjóðin kalli á gömlu stjórnarflokkana nú um þessar mundir!
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 1.7.2009 kl. 20:51
2
Jón Halldór, ég tek undir þessa greiningu þína á stöðunni og er líka tilfinningalega sammála Gísla.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.7.2009 kl. 23:59
Bæta við athugasemd
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 134369
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ef til vill er hægt að semja aftur Icesave. En hver tekur mark á Íslendingum sem koma á nokkurra vikna fresti til að semja um sama málið?
Stjórnarandstaðan sýnir mikið ábyrgðarleysi með málfutningi sínum. Hennar skoðaun mótast af því að reyna að fella ríkisstjórnina og dansar með ýmsum sem gagnrýnt hafa Ice save. Ég held að flestir séu á móti Ice save vegna þess að okkur finnst að ósanngjarnt er að öll þjóðin líði fyrir gerðir bankanna.
Sigmundur Davíð er búinn að missa alla tiltrú fólks með málflutningi sínum. Hann er tækifærissinni. Bjarni á voða bágt en hefur núna fallið í þá gryfju að tala af ábyrgðarleysi um Icesave málið.
Ríkisstjórnin er á fullri ferð að koma okkur út úr mesta vandanum. Hún er búin að semja við aðila vinnumarkaðarins. Lánin frá norðurlöndunum og AGS koma á næstu dögum. Munurinn á gengi íslensku krónunnar hér og erlendis er að minnka og unnt er að kaupa krónur sumsstaðar erlendis á ný. Þar með sjáum við að við getum aflétt gjaldeyrishöftum innan kannski fárra mánaða. Vaxtalækkunarferli er hafið. Búið er að leggja fram áform um hóflegar skattahækkanir sem þó snerta ekki verst settu hópnana. Búið er að setja fram markmið um tiltekt í ríkisrekstrinum.
Verið er að vinna í að ná samkomulagi við lífeyrissjóðina um framlög til atvinnuuppbyggingar.
Ef við fellum Icesave munum við missa trúverðugleika sem þjóð, krónan enn falla og ríkisstjórnin falla með enn meiri pólitískri óvissu.
Að fella Icesave mun verða okkur dýrt. En stjórnarandstaðan spyr ekki að því. Henni líður illa yfir árangri ríkisstjórnarinnar.