Sumarið er tíminn!

Sumarið er grilltíminn. Þess vegna er ekki úr vegi að gera könnun á því hvað menn eru að grilla.

Nú grilla allir.  Ekki bara sumir eins og áður var.

Málið er að það þarf ekki að grilla bara önd, hreindýr eða nautafílé.

Selkjöt, ýsa, hamborgari, þetta er allt frábært á grillið.

Tjáið ykkur nú. Nú eru allar skoðanir leyfilegar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

hmmm... aðeins byrjaður að grilla... bara hefðbundið... en ég prufaði í fyrra t.d. að grilla marineraða lúðu og hún var mjög góð... fékk þessa marineringu tilbúna í kjötborði einu... held að fólk ætti að vera duglegar að grilla fisk... eins allskonar grænmeti...

Brattur, 14.6.2009 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 134370

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband