Efst á Baugi í dag.

Eins og almenningi er kunnugt hefur mikið verið um að vera á Seyðisfirði undanfarið.

Þess vegna er gleðilegt og gaman að segja frá því, að það nýjasta í fréttunum tengist alls ekki Seyðisfirði.

Búið er að finna áður óþekkta manntegund.

smámenniUm er að ræða svokallað smámenni, sem fannst í Indónesíu. Þessi manngerð er alls ekki það sama og lítilmenni, sem alls ekki tengist Seyðisfirði heldur.

En þegar ég var að punkta þessa frétt hjá mér kom fram fregn um nýja fugl í dýraríki lands okkar. Fugl þessi hefur ekki sést hér á landi fyrr en núna en hann mun hafa flogið fyrir glugga Seyðfirðinga nýverið.

Nefnist fogl þetta herfugl.

herfugl

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 134370

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband