Málefni Japsy Jakob

Indversku konunni Japsy hefur verið vísað úr landinu. Til að Útlendingastofnun taki aftur fyrir mál hennar þá verður hún fyrst að fara úr landi. En málið er að ef hún gerir það verður hún að fara til annars lands og neyðist til að fara aftur til Indlands og þar bíður hennar brúðgumi sem hún hefur aldrei séð og á að neyða hana til að giftast.
Mál hennar er því í sjálfheldu og snýst um mannúð og sjálfsákvörðunarrétt hennar annars vegar og ósveigjanlegar formreglur Útlendingastofnunar hins vegar.
Ég óttast að millileið sé ekki til.
Hvorum megin stendur þú lesandi góður?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst að gera verði allt sem mögulegt er til að stúlkan fái landvistarleyfi.  Þetta er mannrétindamál.

Ólafur Vignir Sigurðsson (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 13:39

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ah... bírókratía.  Þegar maður hélt að Kafka væri að gera grín þá skellur raunveruleikinn á manni, og maður sér að hann var að draga úr, en ekki hitt.

Ásgrímur Hartmannsson, 9.5.2009 kl. 16:14

3 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Javel.

Jón Halldór Guðmundsson, 12.5.2009 kl. 14:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband