29.4.2009 | 18:17
Áhugaverðar tillögur.
Nú hefur umboðsmaður neytenda bent á leið til að ríkið hlutist til að skuldir landsmanna verði yfirteknar og færðar niður af gerðardómi.
Mér finnst þessi tillaga mjög góð og ætti að taka hana til afgreiðslu og framkvæma hana. Ljóst er því miður að svokölluð greiðsluaðlögun leysir ekki vanda skuldugra heimila. Sú leið er að mér skilst flókin tímafrek og dýr fyrir viðkomandi og frestar eiungis vandanum. Það versta er að sá sem ætlar að fara þesa leið þarf að ráða ser tilsjónarmann.
Aftur að gerðardómsleiðinni. Hún hefur ýmsa kosti fram yfir leið Tryggva Þórs Herbertsonar, svo sem að unnt er að tekjutengja hana, miða hana við fjölskyldustærð og eignastofn.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Margt væri hægt að gera ef ekki skorti vit og vilja. Sennilega skortir bæði vit og vilja enda lítið verið gert nema í orðum.
Páll A. Þorgeirsson (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.