27.4.2009 | 19:06
Ævintýralegur þvættingur.
Það er undarlegt að heyra orð Kjartans Gunnarssonar í þessu viðtali.
Hann sér ekki þau stórtíðindi sem felast í því að Sjálfstæðisflokkurinn er ekki lengur stærsti flokkur landsins. Sjálfstæðismenn hafa sjálfir oft gumað af þessum mikla styrk flokksins sem verið hefur burðarstykkið í stjórnmálum landsins.
Annað sem þeir hafa hælt sér af, en það er góður árangur í efnahagsstjórn landsins. Þeir hafa þakkað sér það. Því skyldi fólk þá ekki kenna þeim um þegar illa hefur farið undir þeirra stjórn í efnahagsstjórn landsins?
Þegar Kjartan segir að flokkurinn sé fótbrotinn á báðum fótum er síðan alveg ljóst að annar fóturinn brotnaði þegar flokkurinn gat ekki náð farsælli lausn í evrópumálum, en hinn fóturinn brotnaði þegar Davíð Oddsson hraunaði yfir ágætu skýrslu, svokallaða endurreisnarskýrslu sem lá fyrir landsfundinum.
![]() |
Fótbrotinn Sjálfstæðisflokkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
-
joningic
-
fridabjarna
-
gisgis
-
arnith2
-
egillrunar
-
gbo
-
gummigisla
-
korntop
-
fjardarheidi
-
asgrimurhartmannsson
-
fiskholl
-
larahanna
-
gudrunkatrin
-
fleipur
-
hallibjarna
-
logieinars
-
saxi
-
mjollin
-
hugs
-
holmdish
-
joelsson
-
mosi
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
photo
-
rifssaumur
-
neistinn
-
runirokk
-
skagstrendingur
-
arnthorhelgason
-
emilkr
-
nimbus
-
gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður.
Guðrún Katrín Árnadóttir, 27.4.2009 kl. 22:45
þetta er svo satt
Hólmdís Hjartardóttir, 28.4.2009 kl. 02:10
Er Kjartan Gunnarsson að misnota málfrelsið áður en hann fer í fangelsi, eða hvaða sögur eru þetta sem ganga um hann ?
Stefán (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 09:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.