26.4.2009 | 19:03
Tímamót í íslenskum stjórnmálum.
Kosningarnar í gær marka tímamót í íslenskum stjórnmálum.
Sjálfstæðisflokkurinn, kjölfestan í íslenskum stjórnmálum hingað til, beið afhroð og er nú ekki lengur stærsti flokkur landsins.
Samfylkingin fékk mun meira fylgi og vinstri grænir voru ekki langt frá þeim einnig.
Ljóst er að kjósendur líta svo á að sjálfstæðisflokkurinn beri meginábyrgð á þeim vandræðum sem íslenska þjóðin stendur frammi fyrir. Þar að auki lítur út fyrir að flokkurinn hafi ekki unnið úr hruninu og einnig leið flokkurinn fyrir það að "ækon" flokksins hraunaði yfir svokallaða endurreisnarskýrslu sem lögð var fyrir landsfund flokksins.
Samfylkingin virðist hins vegar hafa framtíðarsýn og boðið fram sínar lausnir og hugsjónir sem leiðarljós sem kjósendur treysta á að hjálpi okkur á laið út úr feninu.
Vg vinna sinn stærsta sigur til þessa, en nokkuð dregur úr gleði þeirra að skoðanakannanir höfðu spáð þeim enn meira fylgi.
Framsókn fögnuðu ákaft árangri sínum í kosningum. Þetta er reyndar næst versti árangur flokksins í nærri aldarsögu flokksins. Þess ber þó að gæta að í raun er flokkurinn að rísa til baka úr miklum deilum, hræringum og gangngerri "detoxmeðferð" í vetur. Í því ljósi er árangur flokksins virðunandi.
Frjálslyndi flokkurinn hefur logað stafna á milli í innaflokksátökum og þurrkaðist út af alþingi.
Borgarahreyfingin kemur ný inn með 4 menn og er hún afsprengi búsáhaldabyltingarinnar. Verður spennandi að fylgjast með hvaða svip það fólk setur á þingstörfin.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.