11.3.2009 | 16:13
Fátækleg minningarorð um Hákon Aðalsteinsson.
Í starfi mínu hjá sýsluskrifstofunni á Seyðisfirði átti ég því láni að fagna að kynnast nokkuð bóndanum, náttúrubarninu, skáldinu, hreppstjóranum, húmoristanum og tollverðinum Hákoni Aðalsteinssyni.
Hákon vann lengi sem tollvörður við ferjuna Norrönu. Hann mætti alltaf glaður í bragði til starfa og hafði góð áhrif á starfsandann með nærveru sinni.
Einstöku vísa fékk að fljúga, eins og nærri má geta. Einu sinni spurði ég hann hvernig færðin hefði verið yfir Fjarðarheiði. Þá kom þetta óborganlega svar:
Greiðar eru göturnar,
gott er leiði,
fagurgrænar freðmýrar
á Fjarðarheiði.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
-
joningic
-
fridabjarna
-
gisgis
-
arnith2
-
egillrunar
-
gbo
-
gummigisla
-
korntop
-
fjardarheidi
-
asgrimurhartmannsson
-
fiskholl
-
larahanna
-
gudrunkatrin
-
fleipur
-
hallibjarna
-
logieinars
-
saxi
-
mjollin
-
hugs
-
holmdish
-
joelsson
-
mosi
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
photo
-
rifssaumur
-
neistinn
-
runirokk
-
skagstrendingur
-
arnthorhelgason
-
emilkr
-
nimbus
-
gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 134568
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Hákons verður sárt saknað. Sem betur fer er ég svo rík að eiga ljóð sem hann samdi fyrir mig við lag sem ég samdi í fórum mínum. Kannski geri ég einhvern tíman eitthvað við það.
Guðrún Katrín Árnadóttir, 11.3.2009 kl. 21:11
Ísland er fátækara án hans.
Sigurbjörn Svavarsson, 13.3.2009 kl. 20:13
Það er missir að Hákoni Aðalsteinssyni. Hann var einn af þessum fallegu fjölhæfu mönnum, sem nú fer fækkandi. Á nokkrar góðar vísur sem hann sendi mér. Sendi samúðarkveðjur austur.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 15.3.2009 kl. 07:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.