11.3.2009 | 16:05
Óveður á Fjarðarheiði
Fjarðarheiði er búin að vera ófær frá því snemma í morgun. Það er óveður og ekki unnt að opna heiðina meðan svo er.
Undanfarna daga hefur verið illviðrasamt á heiðinni og mikið snjóað. Þessir menn sem sjá um að ryðja leiðina eru sannkallaðar hetjur og standa sig frábærlega. Sama má segja um Björgunarsveitina Ísólf, sem hefur farið margar ferðir til að bjarga starndaglópum á heiðinni undanfarna daga.
Nú í dag liggur ferjan Norröna við bryggju hér á Seyðisfirði og er áformað að hún láti úr höfn í kvöld.
Töluverður útflutningur er með skipinu og er hluti varningsins kominn um borð, en 2 vagnar og megnið af farþegum og bílum þeirra eru vitlausu megin við heiðina. Núna er veðrið að ganga niður sýnist mér og er vonast er til að unnt verði að ryðja núna seinni partinn og koma fólki og fiski til útflutnings yfir heiðina.
Vegna fannfergis eru miklir snjóruðningar við veginn á heiðinni. Meðan þessi göng eru, er hætt við að fljótt verði ófært þegar vind hreyfir á heiðinni.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.