8.3.2009 | 13:05
Ófærð á Fjarðarheiði.
Í dag er illviðri á Fjarðarheiði og ekki unnt að ryðja heiðina. Það er svo slæmt veður.
Enginn kaupstaður í Íslandi býr við slíkar aðstæður.
Það er þæfingur á öðrum fjallavegum eins og til dæmis Oddsskarði og Fagradal.
Núna í vikunni sem leið hafði samband við mig Norðfirðingur sem átti erindi á Seyðisfjörð. Hann hafði tvo eða þrjá dag reynt að komast á Seyðisfjörð en komst ekki vegna ófærðar. Þegar hann talaði við mig var hann búinn að heimsækja aðra staði, til dæmis Vopnafjörð.
Vopnafjörður er nefnilega, þrátt fyrir að vera langt frá Miðsvæðinu hérna oft í betra sambandi við aðra bæi en Seyðisfjörður.
Þannig er það nú í pottinn búið.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.