5.3.2009 | 14:05
Skuldaský yfir fallegum bæ!
Nú berast þær fregnir af málefnum míns ágæta sveitarfélags að bæjarráð hefur miklar áhyggjur af hinum hrikalegur skuldabagga sem er að sliga það.
Því miður er þetta sagan með mörg sveitarfélög og vissulega tek ég undir með bæjarráði að það veldur miklum vonbrigðum að núverandi ríkisstjórn skuli ekki nú þegar hafa náð að greiða úr fjárhagsvanda sveitarfélaganna í landinu.
Þess vegna er það ósk allra Seyðfirðinga að þessi ríkisstjórn verði við völd sem allra lengst, því hana skipar ekki fólk sem er sjálft upptekið við að græða sjálft á daginn og grilla á kvöldin.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 134370
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonum að sú næsta verði enn betri.
Því annars tel ég að það þurfi virkilega að taka til í gömlu stjórnarskránni og breyta mjög miklu og setja t.d. lög um að ef þingmaður (kona) verður uppvís af svikum, mistökum eða öðrum skandal, eigi sá/sú hin sami að láta af störfum strax.
Það kemur í veg fyrir rými til að svíkja og pretta og stinga undan í því ráðuneyti sem viðkomandi er ábyrgur fyrir.
Kristín Magdalena Ágústsdóttir, 6.3.2009 kl. 11:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.