Frábært viðtal við Davíð, sem snerti þó ekki kjarnann!

 

Viðtalið við Davíð var afar merkilegt og á mörgu tæpt. Sigmar átti algjöran stórleik og var málaefnalegur og lét Davíð aldrei leika á sig.

Davíð átti líka ágætan leik og tókst að koma athugasemdum sínum við margt sem komið hefur fram í umræðunni. Hann sýndi að honum hefur verið ranglega kennt um sumt og að það særir hann.

Eitt kom þó ekki fram í viðtalinu og það er sjálfur kjarni málsins:

Það sem gerðist á íslandi í október var svo alvarlegt mál að alls staðar í hinum siðmenntaða heimi þætti sjálfsagt að viðskiptaráðherra, forsætisráðherra, fjármálaráðherra, yfirmaður fjármálaeftirlits og seðlabankastjóri segðu af sér.

Hér sagði enginn þeirra af sér, en þó eru núna allir búnir að víkja starfi sínu utan einn.  Af hverju? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ljóst núna hver var í raun forsætisráðherra í síðustu ríkisstjórn.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 06:34

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Við erum fá, og gjörn á klíkumyndun.  Í raun er öllu stjórnað af misstórum samtengdum klíkum.

Ásgrímur Hartmannsson, 27.2.2009 kl. 23:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband