Hvað heldur þú að ....?

Bróðir minn var að vinna í brúarsmíði fyrir mörgum árum.  Vinnufélagarnir skiptust oft á bröndurum.

Einn vinnufélaginn, miðaldra bóndi var afar elskulegur kall, en sumum þótti hann kannski ekkert gáfnaljós (sem alls ekki var réttmætur dómur) og hafði hann einkennilega skræka rödd.

Einu sinni spyr bróðir minn þá félagana: "Ef Kristján Eldjárn væri lifandi í dag, hvað haldið þið að hann væri þá að gera?

Hinir veltu vöngum og vissu ekki svarið.

Bróðir minn svaraði sjálfur: " Hann væri að klóra í kistulokið"

Þá kvein í gamla bóndanum: "Jááááááá, alveg rétt, hann var fornleifafræðingur"

Það liðu margir dagar þangað til hann Reynir bróðir rendi aftur að segja þeim brandara.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Katrín Árnadóttir

Helv.. góður þessi ha,ha,ha,

Guðrún Katrín Árnadóttir, 24.2.2009 kl. 19:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband