Prófkjör Samfylkingar NA.

Nú er frestur til að lýsa þáttöku í prófkjöri Samfylkingarinnar runnin út.

Þátttakendur eru 18 manns.

Undanfarin ár hefur verið litið á þetta prófkjör sem baráttu svæða eða landshluta.  Nú aftur á móti er umræða innan flokksins og kynjaskiptingu frambjóðenda,  endurnýjun á listanum og beinni aðkomu kjósenda flokksins.

Eftirtaldir gefa kost á sér:

Aðalbjörn Björnsson, skólastjóri, 53 ára, Vopnafirði, sækist eftir 4.-5. sæti
Agnes Arnardóttir, atvinnurekandi, 47 ára, Akureyri, sækist eftir 1.-2. sæti
Benedikt Sigurðarson, framkvæmdarstjóri, 56 ára, Akureyri, sækist eftir 1.-6. sæti
Einar Már Sigurðarson, alþingismaður, 57 ára, Neskaupsstað, sækist eftir 2. sæti
Gísli Baldvinsson, náms og starfsráðgjafi, 61 árs, Akureyri, sækist eftir 4.-6. sæti
Guðrún Katrín Árnadóttir, sérkennari, 51 árs, Seyðisfirði, sækist eftir 2.-4. sæti
Helena Þ. Karlsdóttir, lögfræðingur og bæjarfulltrúi, 41 árs, Akureyri, sækist eftir 3.-4. sæti
Herdís Björk Brynjarsdóttir, nemi/verkakona, 25 ára, Dalvík, sækist eftir 3.-4. sæti
Jónas Abel Mellado, afgreiðslumaður, 21 árs, Akureyri, sækist eftir 3.-4.sæti
Jónína Rós Guðmundsdóttir, framhaldsskólakennari og formaður bæjarráðs í
Fljótdalshéraði, 50 ára, Egilsstöðum, sækist eftir 1.-2. sæti
Kristján L. Möller, samgönguráðherra, 55 ára, Siglufirði, sækist eftir 1. sæti
Óðinn Svan Geirsson, verslunarstjóri, 48 ára, Akureyri, sækist eftir 1.-8. sæti
Logi Már Einarsson, arkitekt, 44 ára, Akureyri, sækist eftir 3. sæti
Sigmundur Ernir Rúnarsson, rithöfundur, 47 ára, Reykjavík, sækist eftir 2. sæti
Stefanía G. Kristinsdóttir, framkvæmdarstjóri, 39 ára, Egilsstöðum, sækist eftir 2.-4. sæti
Svala Jónsdóttir, sviðsstjóri, 42 ára, Akureyri, sækist eftir 3.-5. sæti
Þorlákur Axel Jónsson, framhaldsskólakennari, 45 ára, Akureyri, sækist eftir 3.-4. sæti
Örlygur Hnefill Jónsson, lögmaður, 55 ára , Þingeyjarsveit, sækist eftir 1.-4. sæti


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jú, mikið rétt. Mér sýnist af þessum lista að bæði sé hægt að endurnýja listann og auka vægi kvenna umfram kynjareglu flokksins.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 13:06

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Svo er bara að sjá hvernig gengur

Hólmfríður Bjarnadóttir, 22.2.2009 kl. 16:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 134369

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband