12.2.2009 | 16:08
Davíð einn af 25. "Time will tell".
Rakst á grein á Eyjunni. Hún fjallar um frétt í Time:
"Tímaritið Time hefur sett Davíð Oddsson seðlabankastjóra á 25 manna lista yfir þá sem taldir eru eiga mesta sök á efnahagshruninu.
Greinin er sú mest lesna á vef tímaritsins sem stendur.
Í umfjöllun Time segir: Í þá tvo áratugi sem Davíð Oddsson gegndi embætti, fyrst sem forsætisráðherra Íslands og síðar sem seðlabankastjóri, innleiddi hann frjálst markaðshagkerfi, einkavæddi þrjá helstu banka landsins, fleytti gjaldmiðlinum og hóf gullaldarskeið hins frjálsa framtaks. Úps! Í staðinn er Ísland orðið að skólabókardæmi um hagkerfi sem bræðir úr sér: Bankarnir þrír sem voru skuldsettir í botn eru gjaldþrota, þjóðarframleiðslan gæti fallið um 10% á þessu ári og AGS er kominn til aðstoðar eftir að gjaldmiðillinn missti helming verðgildisins. Góð tilraun.
Á vef Time geta lesendur raðað mönnunum á listann samkvæmt samkvæmt eigin mat á ábyrgð hvers þeirra. Sem stendur er Dick Fuld, fyrrverandi forstjóri Lehman Brothers, efstur á listanum og þannig talinn bera mesta ábyrgð á því hvernig komið sé.
Davíð er í 19. sæti listans, næstur á fyrrverandi seðlabankastjóra og fjármálaráðherra bandaríkjanna, þeim Alan Greenspan og Henry Paulson.
Davíð er einn þriggja útlendinga á lista Time. Hinir eru Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, og Fred Goodwin, fyrrverandi bankastjóri Royal Bank of Scotland."
Hvort þetta er allt rétt verður tíminn að leiða í ljós.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.