11.2.2009 | 16:41
Kreppuráðstafanir á Seyðisfirði! 67% hækkun ruslskatts!
Bæjarstjórn Seyðisfjarðar vinnur nú að því að rétta við fjárhag sveitarfélagsins. Nokkur umræða hefur verið um að bjóða út ýmsar verklegar framkvæmdir og þjónustu fyrir sveitarfélagið. Slíkt er alls ekki hagkvæmt í öllum tilvikum og hefur nú alfarið verið horfið frá slíkum hugmyndum.
Sorphirðugjald er nú í ár hækkað um 67% milli ára og munar um minna. Gjaldið er þá komið í 25.000 á íbúð en var 15.000 árið 2008.
Fyrir fundi bæjarstjórnar liggur tillaga um sölu á dráttarbraut bæjarins. Mannvirki þetta var byggt sem hafnarmannvirki á sínum tíma og var það byggt fyrir ríkisframlag að miklu leyti. Hefur dráttarbrautin verið auglýst til sölu og barst eitt tilboð. Nokkur óánægja er meðal bæjarbúa með þessar söluhugmyndir og telja ýmsir að nær væri að bæjarfélagið ætti áfram þetta mannvirki um sinn, og notaði eignarhald sitt á dráttarbrautinni til að stuðla að atvinnusköpun í þjónustu við skip og báta.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.