4.2.2009 | 08:49
Göngum göngum fundur í gær.
Samtökin Göngum göngum, héldu 60 manna kynningarfund í gær í Herðubreið. Þetta var súpufundur og lukkaðist vel.
Göngum, göngum er verkefni sem snýst um að hópur fólks vill vekja athygli á erfiðum samgöngum við Seyðisfjörð. Til þess hyggst hópurinn gangast fyrir reglulegum göngum yfir Fjarðarheiði. Við hvetjum fólk til þess að nota öryggisvesti þegar það er á göngu eða er að skokka úti við.
Þetta verkefni hefur sem aðalmarkmið að vekja athygli á samgönguvanda.
Önnur markmið eru:
Stuðla að heilbrigðari lifsháttum með hreyfingu.
Stuðla að umferðaröryggi.
Stuðla að samheldni og samhug íbúa.
Á fundinumn í gær voru framsögur til að kynna verkefnið. Einnig var bæjarstjóri með framsögu til að greina frá þjónustu Vegagerðarinnar og fleira. Þá voru sagðar sögur af svaðilförum á heiðinni.
Fundurinn heppnaðist vel og nú fer að styttast í fyrstu göngu.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.