Göngum göngum fundur í gær.

Samtökin Göngum göngum, héldu 60 manna kynningarfund í gær í Herðubreið. Þetta var súpufundur og lukkaðist vel.

Göngum, göngum er verkefni sem snýst um að hópur fólks vill vekja athygli á erfiðum samgöngum við Seyðisfjörð.  Til þess hyggst hópurinn gangast fyrir reglulegum göngum yfir Fjarðarheiði.  Við hvetjum fólk til þess að nota öryggisvesti þegar það er á göngu eða er að skokka úti við.

Þetta verkefni hefur sem aðalmarkmið að vekja athygli á samgönguvanda.

Önnur markmið eru:

Stuðla að heilbrigðari lifsháttum  með hreyfingu.

Stuðla að umferðaröryggi.

Stuðla að samheldni og samhug íbúa.

Á fundinumn í gær voru framsögur til að kynna verkefnið. Einnig var bæjarstjóri með framsögu til að greina frá þjónustu Vegagerðarinnar og fleira. Þá voru sagðar sögur af svaðilförum á heiðinni.

Fundurinn heppnaðist vel og nú fer að styttast í fyrstu göngu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband