Góðar fréttir af Norðurlandi.

Lokun pósthúss frestað. Ég tel afar gott að lokun pósthússins á Laugum skuli frestað. Tel að Íslandspóstur eigi að skoða leiðir til að styrkja rekstur pósthúsa og gera hann hagkvæmari í rekstri án þess að skerða þjónustu. Það eru nefnilega til leiðir til efla þjónustu pósthúsa.

Ef Íslandspóstur fer áfram með þessa leið að loka pósthúsum og hafa einhver horn opin nokkra tríma á dag munu viðskipti sem nú fara fram í Íslandspósti  færast annað. Við það versnar samkeppnisstaða Íslandspósts. Það er bara þannig.


mbl.is Lokun pósthúss frestað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 134370

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband