26.1.2009 | 22:50
Þjóðargjaldþroti afstýrt.
Var að lesa frétt um viðtal við Björgvin Guðna Sigurðsson fráfarandi viðskiptaráðherra. Þar segir meðal annars:
"Að sögn Björgvins G. Sigurðssonar, fyrrverandi viðskiparáðherra, verður staða bankanna farin að skýrast til mikilla muna innan nokkra vikna. Í viðtali við Ingva Hrafn Jónsson á sjónvarpsstöðinni Ínn sagði hann að efnahagsreikningar bankanna muni liggja fyrir í febrúarlok.
Björgvin sagði einnig að Ísland sé ekki lengur á barmi þjóðargjaldþrots. Það hafi tekist að afstýra því. Í viðtalinu sagðist hann vera bjartsýnn á að vel gengi að reisa efnahag landsins við.
Björgvin sagði að hugsanlega yrðu lán heimilanna færð niður og jafnvel fryst. Jafnvel að höfuðstóll lána yrði færður niður. Einnig sagði hann að hugsanlega yrði erlendum lánum skulbreytt."
Mér finnst það sem þarna kemur fram þess eðlis að full ástæða hefði verið að greina frá þessu fyrr. Staða efnahagsmála og það sem framundan er kemur almenningi alveg við, bæði það sem verra er, og eins það sem til bóta horfir.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 134369
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt er það að vissuleg hefði mátt segja þetta fyrr, en var samstaða um að greins frá þessu innan stjórnar.Það er kannski umhugsunarefni hver hafi viljað liggja á upplýsingum.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 27.1.2009 kl. 01:44
en samt gott ef satt er
Hólmdís Hjartardóttir, 27.1.2009 kl. 11:25
Við skulum bara vona að hann sé að segja satt. Ekki það að ég telji mannin ljúga, en það má treysta þessum pólitíkusum varlega. En hann hefur staðið sig vel drengurinn.
Kristín Magdalena Ágústsdóttir, 27.1.2009 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.