Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 134370
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nú hefur Björgvin G Sigurðsson sagt af sér sem viðskiptaráðherra.
Það má líta á þetta mál með tvennum hætti.
A. Fjöldi fólks hefur gagnrýnt ríkisstjórnina fyrir að hafa ekki brugðist við bankafallinu með því að láta menn sæta ábyrgð. Nú hefur Björgvin G Sigurðsson gert það um leið og hann leggur fyrir stjórn Fjármálaeftirlitsins að leysa forstöðumann FME frá störfum og segja síðan af sér. Flestir telja hann mann að meiri og hann sýn með þessu siðferðisþrek.
B. Björgvin er bara að hugsa um eigin hag og þetta er bara pólítísk brella. Hann sá hvað Geir græddi á krabbameininu og hann hræsnar með því að segja af sér. Ef maðurinn ætlaði sér að bera ábyrgð þá hefði hann gert það áður en boðað hefði verið til kosninga. maðurinn er bara í kosningarslag í dag og þetta er hluti af leiðinni til að tryggja þingsæti hans og mögulegan ráðherrastól í næstu ríkistjórn. Það var ekki þetta sem mótmælendur meintu þegar þeir kölluðu Fjármálaeftirlitið burt.
Ég er jafnaðarmaður og vel kost A. Þeir sem eru stuðningsmenn annarra flokka vilja fremur líta á þessa ákvöðrðun öðrum augum.