11.1.2009 | 18:29
Áramótaræða bæjarstjóra.
Hér á Seyðisfirði hefur verið til siðs um margra ára bil að bæjarstjóri hefur ávarpað bæjarbúa og gesti við brennuna á gamlárskvöld.
Þessar ræður hafa verið hressilegt spjall um það sem við búumst við að bæjarstjór segi hverju sinni, svo sem að við þurfum að leita atvinnutækifaær og að við berjumst fyrir betri samgöngum um Fjarðarheiði og svo framvegis. Þessar ræður hafa ekki sagt neitt nema það sem allir vita fyrir og eru sammála um.
En nú á gamlárskvöld breytti Ólafur Sigurðsson bæjarstjóri þessari hefð okkar, að mínu áliti. Ræða hans var frábær og kom inn á hluti sem skipta okkur öll miklu máli.
Hann talaði um þá fjármálakreppu sem ríður yfir landið frá pínulítið breyttu sjónarhorni.
Hann benti á að fólk sem kæmist í vanskil ætti ekki að berja höfðinu við steininn of lengi við það að reyna að borga það væri vita vonlaust að ráða við.
Þessi orð bæjarstjóra leiða hugann að verðtryggingu lána og veikum gjaldmiðli sem er jú rótin að þessu vandamáli.
Það mál er einn af þeim hlutum sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur veigrað sér ið að taka á, sem kunnugt er.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er aðeins ískaldur veruleikinn á Íslandi í dag.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.1.2009 kl. 16:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.