31.12.2008 | 14:54
Er þá ekki óþarfi að kjósa?
Ef það má beita valdi til að hindra frelsi annarra og skemma eigur annarra?
Nei, ég er ekki á þeirri skoðun. Það er ekki óþarfi að kjósa sem fyrst.
Það þarf að byggja þetta þjóðfélag upp og tryggja atvinnu og verja lífskjörin.
Óðaverðbólga, atvinnuleysi, hækkandi lánabyrði, spilling og óhamingja er ógnun við þjóðfélag okkar.
Ofbeldi er það líka.
Ég er hissa á því að formennirnir í kryddsíldinni treysta sér ekki til að fordæma allt ofbeldi. Ég er mótfallin ofbeldi og skemmdarverkum og ég veit að forystumenn vinstri grænna eru það líka.
En ef þeir segja ekki sinn hug, gæti það bent til þess að þeir falli í þá gryfju að segja ekki sinn hug til að styggja nú ekki mótmælendur. Það mun síðar koma í bakið á þeim, tel ég.
Verum vinir, án ofbeldis.
Beitti piparúða á mótmælendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 134370
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar maður talar, og fær á tilfinninguna að það sé hlustað, og fær jafnvel útskýrt í grófum dráttum af hverju ekki er hægt að verða við bón manns, þá getur maður bara yppt öxlum.
Þegar maður talar eins og við vegg, og fær á móti línur sem maður þekkir ekki sem svar þó maður leggi sig allan fram við að túlka þær sem slíkar...
Er von að það sé gripið til illvirkja?
Ásgrímur Hartmannsson, 2.1.2009 kl. 00:49
Ég varð bara öskureið yfir þessu ofbeldi sem átti sér stað þarna fyrir utan Hótel Borg á Gamlársdag. Kryddsíld er einn af þeim þáttum sem ég horfi á frá upphafi til enda milli þess sem maður tekur til matinn og straujar fötin fyrir kvöldið. Ég hef aldrei vitað til þess að obeldi skili öðru en ofbeldi og þessi gjörningur mótmælanda fellur í ekki undir neitt annað en ofbeldi. Ég hef ekkert á móti mótmælum því það er réttu fólks að mótmæla, m.a. hef ég staðið ötullega í því að mótmæla hinu og þessu bæði í stórum hópum og litlum í gegnum tíðin. En þetta tók út yfir allan þjófabálk. Ég vil benda þessu ágæta fólki á að það er líka lýðræðislegur réttur minn að fá að horfa á sjónvarpið í friði. Hver tekur ábyrgð á þessu spyr ég nú bara??? Skuldar þetta fólk okkur ekki afsökunnarbeiðni???
Guðrún Katrín Árnadótir (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.