30.12.2008 | 18:08
Framsókn og Samvinnuhugsjónin.
Mér þótti gaman og gott að heyra í framsóknarkonunni Eygló Harðardóttur sem nú er sest á þing tala um samvinnuhugsjónina.
Svo fór ég að hugsa um hvernig helstu fánaberar framsóknar hafa praktíserað samvinnustefnuna undanfarin ár.
Þeir hafa verið í stjórnum samvinnufélaga eða stjórnunarstöðum og stofnað einkafyrirtæki sem þeir eiga (með samvinnufélögunum) og auðgast mjög sjálfir á þeim viðskiptum.
Samvinnutryggingar eru uppþornaðar og flest kaupfélög eru ekki svipur hjá sjón.
Hins vegar eru hin ýmsustu fyrirtæki kaupfélagsstjóranna meðal öflugustu fyrirtækja landsins.
Umhugsunarvert?
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.