Mannaflsfrek verkefni

Ríkisstjórnin ræðir nú að setja fjármuni í ýmis mannaflsfrek verkefni til að draga úr afvinnuleysi á næstum misserum.

Þess vegna er ekki úr vegi að nefna ýmis mannaflsfrek verkefni sem bíða hér á Seyðisfirði.

Fyrst má nefna áframahaldandi byggingu grunnskóla bæjarins, en núverandi húsnæði hefur verið dæmt óhæft til kennslu af sendimönnum menntamálaráðherra.

Í annan stað má nefna endurbyggingu Ríkisins gamla, sem búið er að gera áætlun um endurbætur á því merka húsi.

Síðan er verið að byggja upp svæðið í kringum Vélsmiðjuna, sem er hluti af aldamótabænum okkar.

Þannig að við Seyðfirðingar horfum til framtíðar og tökum glöð við miklum verkefnum sem bíða okkar á komandi árum. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband