Seyðfirðingur ársins 2008 er Alla.

Aðalheiður Borgþórsdóttir hefur verið kjörin Seyðfirðingur ársins 2008.

logo1

Alla er búin að ná athyglisverðum árangri í starfi sínu sem ferða og menningarfulltrúi á Seyðisfirði undanfarin ár.  Meðal verkefna hennar sem hafa vakið mikla athygli er Lunga, sem er listahátíð ungs fólks á Austurlandi, Aldamótabærinn Seyðisfjörður, sem er verkefni sem snertir menningartengda ferðaþjónustu, og starfsemi Skaftfells, en þar var hún framkvæmdastjóri í einhver ár og byggði upp starsemi Skaftfells.

Óska Öllu til hamingju með titilinn og verð ég að segja að hún á þetta sæmdarheiti fyllilega skilið.

Þetta kjör fór fram í fyrsta skipti árið 2007, og var þá El Grilló maðurinn, Eyþór Þórisson fyrir valinu.

Í gærkvöldi var kvikmyndasýning í Herðubreið.klukkan 22:30  Seyðisfjarðarbíó frumsýndi stuttmyndirnar Glataðir snillingar og Pabbi, pabbi eftir Garðar Bachmann Þórðarson.  Að lokinni sýningu hélt dj-Ívar Pétur uppi stuðinu fram á rauða nótt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband