27.12.2008 | 10:52
Margt um að vera á Seyðisfirði um jólin.
Í dag laugardag er jólatrésdansleikur Lions á Seyðisfirði haldinn klukkan 15 til 17. Tónlistarflutningur er í Umsjón Einars Braga og fleiri. Allir fá hressingu. Börnin fá gjöf. Jólasveinarnir mæta. Þetta verður gaman. Mætum, 500 kall inn, engin miskunn!
Þessa dagana er Útvarpsstöð rekin á Seyðisfirði. Útvarpað er ýmsu efni, til dæmis messum og músík og fleiru. Útvarpsstjórar eru Helgi Haraldsson og Örvar Jóhannsson. FM 101,4 er málið.
Bridgemót verður haldið mánudaginn 29. desember kl. 18.00 í Íþróttamiðstöðinni. Tvímenningur. Allir að mæta í jólaskapi. Krónur 2.000 á parið. Skráning hjá Kristinn skráir s. 8687563.
Laugardaginn 3. janúar verður svo haldið hið stórskemmtilega jólamót Viljans í Boccia. krónur 1.500 á hvert 3ja manna lið. Unnur skráir í síma8618081.
Ég vek sérstaka athygli á að allir þessir aðila hafa verið með óbreytt verð í einhver ár. Hér í bæ er engin kreppa og engin verðbólga.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
-
joningic
-
fridabjarna
-
gisgis
-
arnith2
-
egillrunar
-
gbo
-
gummigisla
-
korntop
-
fjardarheidi
-
asgrimurhartmannsson
-
fiskholl
-
larahanna
-
gudrunkatrin
-
fleipur
-
hallibjarna
-
logieinars
-
saxi
-
mjollin
-
hugs
-
holmdish
-
joelsson
-
mosi
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
photo
-
rifssaumur
-
neistinn
-
runirokk
-
skagstrendingur
-
arnthorhelgason
-
emilkr
-
nimbus
-
gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 134590
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hefur nú aldrei kostar tvær krónur á parið fyrr. Þið eruð alltaf fyrstir, eða þannig sko. Gleðilega hátíð.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 27.12.2008 kl. 12:33
Takk fyrir ábendinguna Elma. ; )
Jón Halldór Guðmundsson, 27.12.2008 kl. 12:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.