Verum hagsýn!

Er hægt að nota netið til að spara, selja og gera góð kaup?

Eflaust.

Ég veit að hægt er að smella smáauglýsingu á barnaland og mbl.is. En er einhversstaðar hægt að auglýsa frítt á netinu.

Hægt er að afla allskonar upplýsinga á netinu og nota ég það mikið. Opinberar upplýsingar fást á rsk.is, althingi.is, tollur.is og tr.is. Uppskriftir er upplagt að finna á netinu og eins ýmsan fróðleik á doktor.is og víðar.

Verslun á netinu er líka ágæt hvað suma hluti varðar. Til dæmis elko.is, amazon.com og ebay.com.

Hins vegar er erfitt að versla föt á netinu og ég held að maður viti ekkert hvað maður er að kaupa, nema maður þekki vöruna vel.

Ég frétti af síðu þar sem unnt er að versla gleraugu á mun betra verði er hérlendis, og svona leynast eflaust víða tækifæri á að spara með verslun á netinu.

En endilega bætið við, því gott væri að miðla upplýsingum um hvernig netið hjálpar þegar að kreppir.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband