27.12.2008 | 01:12
Verum hagsýn!
Er hægt að nota netið til að spara, selja og gera góð kaup?
Eflaust.
Ég veit að hægt er að smella smáauglýsingu á barnaland og mbl.is. En er einhversstaðar hægt að auglýsa frítt á netinu.
Hægt er að afla allskonar upplýsinga á netinu og nota ég það mikið. Opinberar upplýsingar fást á rsk.is, althingi.is, tollur.is og tr.is. Uppskriftir er upplagt að finna á netinu og eins ýmsan fróðleik á doktor.is og víðar.
Verslun á netinu er líka ágæt hvað suma hluti varðar. Til dæmis elko.is, amazon.com og ebay.com.
Hins vegar er erfitt að versla föt á netinu og ég held að maður viti ekkert hvað maður er að kaupa, nema maður þekki vöruna vel.
Ég frétti af síðu þar sem unnt er að versla gleraugu á mun betra verði er hérlendis, og svona leynast eflaust víða tækifæri á að spara með verslun á netinu.
En endilega bætið við, því gott væri að miðla upplýsingum um hvernig netið hjálpar þegar að kreppir.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.