20.12.2008 | 13:00
Guðrún Andersen.
Í dag er Guðrún Andersen jarðsett.
Ég kynntist Guðrúnu vel þegar við unnum saman á skrifstofu sýslumanns í 13 ár.
Guðrún var mikil í öllu sem hún var. Hún var góð mamma, húsmóðir og amma. Hún sinnti starfi sínu af dugnaði og samviskusemi. Hún lét til sín taka í félagslífinu á mörgum sviðum. Hún var dyggur stuðningsmaður Hugins og mikill Seyðfirðingur en um leið alltaf gegnheill Vestmannaeyingur, en þar fæddist hún og ólst upp.
Ég er þakklátur fyrir að hafa kynnst Guðrúnu og sendi hennar fjölskyldu samúðarkveðjur.
Það er fagur og bjartur dagur á Seyðisfirði. Sólin skín ekki á bæinn, en gyllir ský og fjallabrúnir okkur til yndisauka í staðinn.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.