Glitnir óskar okkur góðs gengis í lok næsta árs.

Spá hraðri stýrivaxtalækkun

Spá hraðri stýrivaxtalækkun

Stýrivextir Seðlabankans verða 18% fram í mars á næsta ári en verða orðnir 7% í lok næsta árs, samkvæmt nýrri spá greiningar Glitnis. Bankinn spáir því jafnframt að stöðugleiki náist á gjaldeyrismakraði og að í lok næsta árs verði evran í 120 krónum og dollarinn í 85 krónum.

Þó er tekið fram að gengisspár séu háðar mjög mikilli óvissu við núverandi aðstæður banka- og gjaldeyriskreppu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband