Viðburðir á Seyðisfirði milli jóla og nýárs.

Helstu viðburðir á Seyðisfirði milli hátíðanna eru: 

jólatréLaugardaginn 27. desember kl. 15-17.00 er hinn árlegi jólatrésdansleikur Lionsklúbbs Seyðisfjarðar.

Unga kynslóðin lætur sig ekki vanta á þessa klassísku skemmtun, þar sem von er á jólasveinum og hinir eldri gæða sér á kaffisopa og kökubita.  Dansað er í kringum jólatréð í Herðubreið og allir bæjarbúar og gestir þeirra hjartanlega velkomnir.

Aðgangseyrir er sem fyrr 500 kr.  

Á sunnudaginn 28. desember er svo hið árlega firmamót Hugins í knattspyrnu innanhúss.  Tilhögun og tímasetning verður örugglega betur auglýst þegar nær dregur.

 fotbolti inni

 

 

Mánudaginn 29. desember er svo hið árlega jólamót í bridge, sem er aðalmótið hér í bæ. Spilaður er tvímenningur og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Mótið hefst kl. 18.00 og þattökugjald er 2.000 á parið.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband