Útvarp Seyðisfjörður, góðan daginn.

Nokkur umræða hefur verið um svæðisstöðvar RÚV undanfarið.  Fyrirhuguðum niðurskurði þeirra hefur verið hnekkt, eftir mikla mótmælaöldu.

Hér á Seyðisfirði er útvarpsstöð, sem er því miður afar lítið notuð.  Þó hefur Örvar Jóhannsson séð um útsendingar af einstökum atburðum á liðnum árum.

Hann hyggst senda út messur um jólin og ávarp bæjarstjóra á gamlárskvöld. Er það vel.

Ég leyfi mér að setja fram þá ósk að útvarpsstöðin okkar verði meira notuð og svona innanbæjarútvarp býður upp á ýmsa möguleika.

B Ferjuhús 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Þetta er glæsilegt framtak hjá Örvari og endilega notið það sem mest þrátt fyrir að svæðisútvarpið verði áfram, sem er vel.

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 5.12.2008 kl. 14:20

2 identicon

Glæsilegt hjá ykkur

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 14:23

3 identicon

Ég tek undir þetta með þér Jón Halldór. Þú gætir svo orðið dagskrárstjóri i eina klukkustund og lesið okkur pistilinn.

Lárus Bjarnason (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 19:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband