5.12.2008 | 12:13
Útvarp Seyðisfjörður, góðan daginn.
Nokkur umræða hefur verið um svæðisstöðvar RÚV undanfarið. Fyrirhuguðum niðurskurði þeirra hefur verið hnekkt, eftir mikla mótmælaöldu.
Hér á Seyðisfirði er útvarpsstöð, sem er því miður afar lítið notuð. Þó hefur Örvar Jóhannsson séð um útsendingar af einstökum atburðum á liðnum árum.
Hann hyggst senda út messur um jólin og ávarp bæjarstjóra á gamlárskvöld. Er það vel.
Ég leyfi mér að setja fram þá ósk að útvarpsstöðin okkar verði meira notuð og svona innanbæjarútvarp býður upp á ýmsa möguleika.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er glæsilegt framtak hjá Örvari og endilega notið það sem mest þrátt fyrir að svæðisútvarpið verði áfram, sem er vel.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 5.12.2008 kl. 14:20
Glæsilegt hjá ykkur
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 14:23
Ég tek undir þetta með þér Jón Halldór. Þú gætir svo orðið dagskrárstjóri i eina klukkustund og lesið okkur pistilinn.
Lárus Bjarnason (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 19:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.