4.12.2008 | 11:04
Ástæðulaus breyting?
Það er spurning hvort þetta sé ástæðulaus breyting.
Ef ég tek dæmi af tollafgreiðslu bílferjunnar Norrönu, þá koma að því verkefni starfsmenn tolls, lögreglu og sýslumanns á Seyðisfirði, tollverðir og hundamaður frá Eskifirði, tollverðir frá Tollstjóranum í Reykjavík og lögreglumenn frá embætti Ríkislögreglustjóra.
Þessi framkvæmd hefur gengið afar vel og virðist ekki hafa liðið fyrir að vera samstarfsverkefni margra embætta.
Hvort ástæða þess að frumvarp um að tollgæslan á landinu öllu verði færð undir Reykjavík á sér rætur í skipulagi málaflokksins á landinu öllu, eða í máli sem varðar eitt tiltekið embætti, skal ég ekki dæma um.
Landið eitt tollumdæmi um áramót | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 134370
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stundum er verið að breyta - breytinganna vegna. Afgreiðsla Norrænu á Seyðisfirð'i hefur verið til fyrirmyndar.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 4.12.2008 kl. 13:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.