30.11.2008 | 23:38
Eruð þið gift?
Nú í dag, rifjaðist upp fyrir mér saga sem ég heyrði einu sinni.
Þannig var að ungur maður dvaldi í Englandi um nokkurra vikna skeið. Vinkona hans á Íslandi fékk hann til að senda sér heim kjól og sagði honum að merkja sendinguna orðinu "gift" til að hún þyrfti ekki að borga toll af sendingunni.
Þegar hann kom heim sagðist hann hafa sent Siggu kjól frá Englandi og að hann hefði platað tollinn til að hún þyrfti ekki að borga toll af sendingunni. Hann hefði sagt þeim að þau væru gift.
En nú í vikunni bárust fregnir af því að félag sem geymdi höfuðstól Samvinnutrygginga væri gjaldþrota. Fyrir örfáum mánuðum var í þessu félagi mikil eign, sem nú hefur horfið.
Rekstri Samvinnutrygginga lauk fyrir mörgum árum og samvinnutryggingar voru G T (gagnkvæmt tryggingafélag). Samvinnufélög voru, eins sparisjóðirnir, í félagslegri eigu. Það þýðir að einstaklingar sem stofnuðu þessi félög áttu stofnfé þeirra, en höfuðstóllinn að öðru leyti líklega eign viðskiptavinanna.
Svi virðist sem ákveðnir aðilar sem tengdust S-hópnum hafi notað eignir samfélagsins, með fyrrgreindum afleiðingum. Hvort þeir hafi notað nafnið Gift, með gamansöguna hér að ofan í huga er svo önnur saga.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á þýsku þíðir "gift" eitur.
Ásgrímur Hartmannsson, 1.12.2008 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.