Frábær fundur um samgöngumál.

Ég var að koma að frábærum fundi Samfylkingarinnar á Seyðisfirði um samgöngumál í Félagsheimilinu á Seyðisfirði.

Frummælendur voru Kristján Möller samgönguráðherra, Einar Már Sigurðarson alþingismaður, erindi Kjartans Ólafssonar félagsfræðings var flutt af Guðrúnu K Árnadóttur, Magnús Jónasson kynnti Euro Rap sem er aðferð til að meta hversu hættulegir vegir eru.  Einnig flutti Ólafur Sigurðsson bæjarstjóri ávarp.

Að framsögum loknum voru fjörugar umræður og fyrirspurninr frá fundarmönnum.

Sérstaka athugli mína vakti það að þó að tekið hefði verið fram að heimilt væri að spyrja um önnur efni, svo sem atvinnumál og efnahagsmál kom enginn fyrirspyrjanda inn á þau, nema í tenglsum við samgöngumálin.

Þetta sýnir hve ofarlega samgöngumál eru í huga íbúa míns byggðarlags.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Seyðfirðingar

Tek undir það að fundurinn var afar vel heppnaður og upplýsandi.

Seyðfirðingar, 27.11.2008 kl. 11:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband