27.11.2008 | 00:15
Um myndun þjóðstjórnar.
Almenningur í þessu landi þrýstir mjög á um myndun þjóðstjórnar. Eða réttara sagt að kosið verði strax. Og að stjórnin fari strax frá.
Almenningur treystir ekki stjórnvöldum og bönkunum og trúlega ekki alþingi heldur.
Ég hef fylgst með undanfarið með umræðunni og því hvað ríkisstjórnin er að gera. Aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og lántökur ríkissjóðs ásamt áætlun um aðgerðir ríkisstjórnar hafa nýverið spurst út. Eftir ákveðinni áætlun er nú unnið af hálfu stjórnarinnar.
Ég hef heyrt margavíslegar skoðanir hagfræðinga á stöðunni, og þeir segja eitt og annað, en flestir eru sammála að við áttum bara einn kost. Samstarf við IMF.
En ólgan meðal almennings er mikil og ég held að ef myndun þjóðstjórnar væri gerleg til að allir stjórnmálaflokkar komi að borðinu við þessar aðstæður væri sú leið sem æskilegust er við þessar erfiðu aðstæður.
Ég held að rétt væri að láta reyna á þennan kost.
Stöndum saman.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stjórnkerfið er allt rúið traust..................best að mynda utanþingsstjórn. Við höfum ekkert við kosningar að gera fyrr en í fyrsta lagi í vor. Flokkarnir verða allir að fara í tiltekt og innri endurskoðun.
Hólmdís Hjartardóttir, 27.11.2008 kl. 10:44
rúið trausti átti þetta að vera
Hólmdís Hjartardóttir, 27.11.2008 kl. 10:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.