Ofbeldi, já takk?

Er svo komið að ofbeldi er litið velþóknunaraugum? 

bilde

 Af vef RUV.is

"Mótmælendur við Hverfisgötuna brutu að minnsta kosti 5 rúður á lögreglustöðinni, beittu gangstéttarhellu til að brjóta glugga í aðalhurð hússins og sóttu síðan stærðar viðardrumb og reyndu að brjóta með honum innri hurðina í anddyri lögreglustöðvarinnar.  Þegar þangað var komið brá lögreglan á það ráð að beita piparúða gegn fjöldanum.  Síðan tóku sérsveitarmenn sér stöðu fyrir framan húsið og vörðu það.  Þá kom til handalögmála.  Álfheiður segist ekki geta lagt mat á það hvort mótmælendur hafi gengið of langt.
Steingrímur J Sigfússon, formaður vinstri grænna, segir Álfheiði ekki hafa farið yfir strikið."

Það eru brotnar rúður og það er reynt að brjóta upp innri hurð á lögreglustöðinni, þegar lögreglan grípur til nauðvarna.

Samt getur Álfheiður ekki lagt mat á hvort gengið hafi verið of langt.

Svona gildismat sýnir að það er full ástæða til að efast um dómgreind hinnar góðu konu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Í nýjustu bloggfærslu minni segi ég hvað almenningur vill.

Magnús Paul Korntop, 23.11.2008 kl. 14:36

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Mér þótti þetta líka fremur lítið.  Að vísu stórt á Íslenskan mælikvarða, en hér er líka allt smátt í sniðum.  En fer vaxandi.

Ásgrímur Hartmannsson, 23.11.2008 kl. 23:47

3 identicon

Ótrúlegt,EKKERT RÉTTLÆTIR OFBELDI OG SKEMMDARVERK

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 14:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband