Transport í Nóvember.

Transport er sýning tíu nemenda Konunglegu Listakademíunnar í Kaupmanna-höfn, auk þriggja gestanemenda.  Sýnendur eru flestir nemendur í deild Tuma Magnússonar við ademíuna.  Í deildinni er unnið með ýmsar aðferðir listarinnar, oftast þó tengt málverki á einhvern hátt.  


Danskir_netTumi Magnússon leiðir hópinn frá Kaupmannahöfn til Seyðis-fjarðar með viðkomu í Reykjavík.  Í Reykjavík kynna þau verk sín í Listaháskóla Íslands og skoða jafnframt aðstöðuna við skólann. Frá Reykjavík fara þau svo akandi á tveim bílum til Seyðisfjarðar með næturstoppi að Núpum í Ölfusi.  Hópurinn mun dvelja á Seyðisfirði í viku tíma þar sem þau munu vinna að uppsetningu sýningarinnar í Skaftfelli.  Sýningin mun að hluta samanstanda af verkum sem hópurinn tekur með sér að utan en þau munu einnig vinna töluvert af sýningunni á staðnum.  Þau munu vinna út frá þeim hugrenningum sem kvikna út frá staðnum,  ferðinni,  umbreytingunni og ástandinu.

Opnun sýningarinnar verður klukkan 16 laugardaginn 1. nóvember.

Þessu verður maður að tékka á!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 134592

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband