16.10.2008 | 23:40
Eru sóknarfæri í stöðunni?
Ísland er í slæmri stöðu. Ríkissjóður var nánast skuldlaus fyrir mánuði en er nú að taka á sig skuldbindingar upp á hundruðir milljarða. Gengi kónunnar er niðri og ríkisstjórnin er að reyna að halda fjármálakerfinu og atvinnulífinu á lífi.
Kjör alls almennings eru að hríðversna og verðbólgan hækkar lán og vöruverðið.
En fátt er svo með öllu illt að eigi boði nokkuð gott.
Ísland sem var dýrt land er allt í einu orðið ódýrt land.
Er þá ekki upplagt að árshátíðarferðirnar sem farnar voru til Amsterdam, Köben og London, verði farnar til Ísafjarðar, Egilsstaða og Akureyrar?
Og við markaðssetjum Reykjavík sem verslunarborg fyrir nálæg lönd?
Ég legg þetta til.
Í fúlustu!
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 134370
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ágætis hugmynd. Komdu orðinu af stað.
Ásgrímur Hartmannsson, 18.10.2008 kl. 00:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.