Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ekkert grín

Hólmdís Hjartardóttir, 14.10.2008 kl. 00:42

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Það er nú mál margra að Green sé nú að koma fram sem "leppur" fyrir Jón Ásgeir og famelíu. JÁJ hefur undanfarið sagt að fyrirtæki þeirra í Bretlandi standi vel og hafi ávallt staðið í skilum með öll lán og afborganir af þeim. Skyndilega, aðeins daginn eftir að hann lýsti þessu síðast yfir í Silfri Egils, þá kemur Green og býður að hann geti keypt skuldir Baugs á 5% af virði þeirra. Stærsta aflúsun Íslandssögunnar ef af yrði. Green fengi ríflega greitt fyrir greiðann af geislaBAUGSfeðgum að sjá um að snýta íslensku þjóðinni um 95% af 3-500.000.000.000 króna skuldum félagsins. Ef eitthvað er að marka Jón Ásgeir yfirleitt þá standa þessi fyrirtæki við skuldbindingar sínar og afborganir og eru í ágætum rekstri og þurfa ekkert á því að halda að íslendingar gefi þeim 3-500 þúsund milljónir.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 14.10.2008 kl. 07:37

3 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Kæri predikari.

Kannski er eitthvað til í þessu hjá þér. Ekkert veit ég um það.  En er ekki hugsanlegt að hann sé leppur einhvers annars?  Minn til dæmis.  Ég myndi þá græða alveg hoðalega mikla peninga á öllu saman.  Þegar ég hugsa um það þá er ég alveg varnarlaus gegn svona ásökunum. Mannorð mtt komið í rusl.

Það er ekkert grín, þessi aðför að íslenskum fyrirtækjum sem einkum bretar standa fyrir .  Skyndilega er banki sem var í þokkalegum málum orðinn gjaldþrota. Hluthafarnir tapa allir eignum sínum. Fyrirtæki sem skulda bankanum eru komin á brunaútsölu. Hvað segir þetta um virðingu fyrir eignarréttinum.

Íslenska ríkið og eigendur bankanna skaðast stórkostlega á þessu.

Er það ekki sú alvara sem þessi Green er að reyna að nýta sér

Jón Halldór Guðmundsson, 14.10.2008 kl. 08:49

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Green er auðvitað að reyna að græða á öllu saman.

Ég skil ekki þegar fól er að kenna frjálshyggju um kreppuna.  Hún er til komin af að því er virðist heimsku bankastofnana í USA og einhverjum órum í DO.  Það hefði verið rosalega laissez faire að þjóðnýta Glitni ekki.  Og það hefði ekki hellt svörtu lakki yfir allt landið heldur.

Þetta er kommúnismi og misheppnað valdabrölt.  Skemmdarverk, í stuttu máli.

Ásgrímur Hartmannsson, 14.10.2008 kl. 15:21

5 identicon

Leppur ?fróðlegt

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband