14.10.2008 | 00:40
Bara Grín?
Var þessi Green ekki bara grín?
Vill kaupa skuldir Baugs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ekkert grín
Hólmdís Hjartardóttir, 14.10.2008 kl. 00:42
Það er nú mál margra að Green sé nú að koma fram sem "leppur" fyrir Jón Ásgeir og famelíu. JÁJ hefur undanfarið sagt að fyrirtæki þeirra í Bretlandi standi vel og hafi ávallt staðið í skilum með öll lán og afborganir af þeim. Skyndilega, aðeins daginn eftir að hann lýsti þessu síðast yfir í Silfri Egils, þá kemur Green og býður að hann geti keypt skuldir Baugs á 5% af virði þeirra. Stærsta aflúsun Íslandssögunnar ef af yrði. Green fengi ríflega greitt fyrir greiðann af geislaBAUGSfeðgum að sjá um að snýta íslensku þjóðinni um 95% af 3-500.000.000.000 króna skuldum félagsins. Ef eitthvað er að marka Jón Ásgeir yfirleitt þá standa þessi fyrirtæki við skuldbindingar sínar og afborganir og eru í ágætum rekstri og þurfa ekkert á því að halda að íslendingar gefi þeim 3-500 þúsund milljónir.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 14.10.2008 kl. 07:37
Kæri predikari.
Kannski er eitthvað til í þessu hjá þér. Ekkert veit ég um það. En er ekki hugsanlegt að hann sé leppur einhvers annars? Minn til dæmis. Ég myndi þá græða alveg hoðalega mikla peninga á öllu saman. Þegar ég hugsa um það þá er ég alveg varnarlaus gegn svona ásökunum. Mannorð mtt komið í rusl.
Það er ekkert grín, þessi aðför að íslenskum fyrirtækjum sem einkum bretar standa fyrir . Skyndilega er banki sem var í þokkalegum málum orðinn gjaldþrota. Hluthafarnir tapa allir eignum sínum. Fyrirtæki sem skulda bankanum eru komin á brunaútsölu. Hvað segir þetta um virðingu fyrir eignarréttinum.
Íslenska ríkið og eigendur bankanna skaðast stórkostlega á þessu.
Er það ekki sú alvara sem þessi Green er að reyna að nýta sér?
Jón Halldór Guðmundsson, 14.10.2008 kl. 08:49
Green er auðvitað að reyna að græða á öllu saman.
Ég skil ekki þegar fól er að kenna frjálshyggju um kreppuna. Hún er til komin af að því er virðist heimsku bankastofnana í USA og einhverjum órum í DO. Það hefði verið rosalega laissez faire að þjóðnýta Glitni ekki. Og það hefði ekki hellt svörtu lakki yfir allt landið heldur.
Þetta er kommúnismi og misheppnað valdabrölt. Skemmdarverk, í stuttu máli.
Ásgrímur Hartmannsson, 14.10.2008 kl. 15:21
Leppur ?fróðlegt
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 15:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.