Tristan í West Ham?

Spænski strækerinn Diego Tristan er orðaður við West Ham.

Diego-Tristan_1333134

Tristan var ein skærasta stjarna Deportivo Lacoruna fyrir fáum árum og Lacoruna var þá með skemmtilegasta liðið á Spáni, eins og menn muna.

West Ham á marga stuðningsmenn á Íslandi og er talað um að Björgólfur verði að selja klúbbinn vegna íslensku bankakreppunnar.

Hættan á skaðabótaskyldu West Ham vegna Tevez málsins vofir yfir West Ham, en ekki eru öll kurl komin til grafar í því furðulega máli.  Esnka knattspyrnu sambandið dæmdi Tevez ekki ólöglegan leikmann með West Ham.  Samt sem áður getur West Ham verið skaðabótaskylt vegna þess að Sheffield Utd féll í 1. deild. 

Tökum dæmi:  Óvenjuleg mistök urðu á skrifstofu KSÍ í haust.  Gult spjal á Dennis Siim var ekki skráð og gat hann þá spilað leikinn gegn Keflavík, sem var úrslitaleikur um sigur í Landsbankadeild.

Er hætta á því að Keflavík geti fengið FH dæmt til að borga skaðabætur vegna þess tekjutaps að þeir komast ekki í meistaradeildina?  Sem sagt dæmt einhvern annan en þann sem "brýtur á" þeim.  

En að öllu gamni slepptu.

Það væri óstjórnlega gaman að sjá Tristan spila undir stjórn Zola í haust.

Lið West Ham er í fínu formi og engin ástæða fyrir þá að missa sig í janúarútsölunum þeta sísonið.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband