Ekki sitja og kvíða.

Ég held að þessa dagana hafi margir áhyggjur.  Mér hefur liðið illa sjálfum, þannig að ég ímynda mér að það sé þannig með fleiri.

life inst Þetta er eðlilegt, en það að sitja einn og kvíða er það versta sem maður gerir.

Það sem þú átt að gera er að tala við fjölskylduna og vini þína, til dæmis á vinnustað eða í sima.  Aflaðu þér upplýsinga hjá bankanum eða einhverjum sem þú treystir vel.  Í verstu tilvikum er ráðlegt að leita til læknis.

Við skulum líka muna eftir börnunum, þau fylgjast vel með og hafa mörg örugglega áhyggjur.  Þau þurfa að fá útskýringar líka.  Hinir öldruðu þurfa líka einhvern til að tala við og deila með áhyggjum.  

Það er hætt við að margir sitji inni með "ástæðulausar" áhyggjur í svona óvissu ástandi.

Því segi ég; " Dont worry, be happy".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðný

Heyrði af einni ráðleggingu í dag. Sú að kveikja ekki á útvarpi eða sjónvarpi í eina viku. Svo má kveikja og það er hugsanlega að marka eitthvað sem sagt er. Eða réttara sagt að það gildi enn eftir 1-2 tíma.

Gangi þér vel að halda þér jákvæðum

Anna Guðný , 8.10.2008 kl. 20:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband