Fallegt gengi!

Gengi íslensku krónunnar féll enn í dag og hefur aldrei verið lægra.

Krónan er fall-legur gjaldmiðill.

Ef við lítum á þetta frá öðrum bæjardyrum sjáum við að gengið er líka fallegt frá stærðfræðilegu sjónarmiði.

Evran er í 144. (12 í öðru)

Dollar er 100. (10 í öðru).

Yen er 1. (1 í öðru).

Vissulega fallegar tölur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Ekki veit ég hvort þær eru fallegar, en staðreynd eru þær.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 29.9.2008 kl. 20:25

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ef ég ætti álver, eða flytti út fisk, þá myndi ég dansa af gleði.

Ásgrímur Hartmannsson, 29.9.2008 kl. 22:16

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

fallít gengi

Hólmdís Hjartardóttir, 30.9.2008 kl. 03:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband