Skundað í skúrinn....

Faðir minn, hann Guðmundur Jónsson átti í mörg ár góðan nágranna sem hét Daníel Daníelsson frá Tannstöðum í Hrútafirði.  Daníel er látinn fyrir nokkrum árum.

Einu sinni færði Daníel pabba vínpela og fékk að launum þessa vísu:

Skunda ég oft í skúr til þín,

skemmtilega karlinn dái.

Þeir sem breyta vatni í víni,

vini eiga á hverju strái.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

.Flott vísa.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 16:56

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

góð vísa

Magnús Paul Korntop, 23.9.2008 kl. 01:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband