Eftirminnileg ferð.

Ég fór í gönguferð í dag.  Hófst gangan við sæluhús á Fjarðarheiði, eða kofa eins og ahnn er kallaður. Síðan lá leiðin inn á Fjarðarheiði og að Vestdalsvatni.  Gengum við austan vatns og að þeim stað þar sem Fjallkonan fannst.  Skoðuðum það svæði allt all vel.

Síðan skoðuðum við vel ofanverðan Vestdal og gengum síðan merkta gönguelið niður Vestdal.

Veður var ágætt, nokkuð hvass vindur á köflum, en þokkalega hlýtt.

Bjartviðri og mjög gott skyggni.

Kom heim afar þreyttur og sárfættur, en ánægður með að hafa skoðað þetta svæði. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband