Norröna afgreidd að næturþeli!

Bílferjan Norröna var tollafgreidd í nótt, en hún lagðist að bryggju kl. 3.00 í nótt.  Fór skipið um klukkan 7.00 með mun fleiri bíla og farþega en komu með henni.  Það er gleðilegt hve mikil umferð er með ferjunni fram á haustið.

Ástæða þessa óvenjulega afgreiðslutíma er einkum sú að veðurhorfur á hafinu fyrir suð austan land eru slæmar í dag, en leyfarnar af Ike eru að fara yfir Atlantshafið í dag og á morgun.

Veðrið í dag á Seyðisfirði er hins vegar afar gott 15 stiga hiti og sólskin. Þó er smá andvari af suðaustri og útlit fyrir að nokkuð hvessi í nótt og fyrramolið.

Meðal þess sem fór út mð ferjunni voru bílar með búnað Cirkus Agora.  Áformuð sýning "sirkússins" norska á Egilsstöðum í kvöld fellur niður af þessum sökum. Þess vegna má segja að horfur séu á því að eini hópurinn sem verði fyrir barðinu á fellibylnum mannskæða á Íslandi verði sem sagt blessuð börnin hér á Austurlandi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband