16.9.2008 | 13:17
Norröna afgreidd að næturþeli!
Bílferjan Norröna var tollafgreidd í nótt, en hún lagðist að bryggju kl. 3.00 í nótt. Fór skipið um klukkan 7.00 með mun fleiri bíla og farþega en komu með henni. Það er gleðilegt hve mikil umferð er með ferjunni fram á haustið.
Ástæða þessa óvenjulega afgreiðslutíma er einkum sú að veðurhorfur á hafinu fyrir suð austan land eru slæmar í dag, en leyfarnar af Ike eru að fara yfir Atlantshafið í dag og á morgun.
Veðrið í dag á Seyðisfirði er hins vegar afar gott 15 stiga hiti og sólskin. Þó er smá andvari af suðaustri og útlit fyrir að nokkuð hvessi í nótt og fyrramolið.
Meðal þess sem fór út mð ferjunni voru bílar með búnað Cirkus Agora. Áformuð sýning "sirkússins" norska á Egilsstöðum í kvöld fellur niður af þessum sökum. Þess vegna má segja að horfur séu á því að eini hópurinn sem verði fyrir barðinu á fellibylnum mannskæða á Íslandi verði sem sagt blessuð börnin hér á Austurlandi.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.